Matseðill gildir 5. - 9. október

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Ungversk gúllassúpa

Plokkfiskur með soðnum gulrótum, rúgbrauð og smjör

Ungversk gúllassúpa

Pasta carbonara með baconi, salati, rösti kartöflum og hvítlauksbrauði

Þriðjudagur Rjómalöguð grænmetissúpa m/karrý

Sesam kjúklingur með steiktum hrísgrjónum og grænmeti, salat og hvítlaukssósa

Rjómalöguð grænmetissúpa m/karrý

Pönnusteikt langa með rjómalagaðri gráðostasósu, kartöflum og smjörsteiktu grænmeti

Miðvikudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri, agúrkum og soðnum kartöflum

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Pönnusteikt lifur með baconi, sveppum og lauk, rjómasósa, kartöflumús, baunir og sulta

Fimmtudagur Kjötsúpa

Soðið lambakjöt með rófum, kartöflum og grænmetisjafningi

Kjötsúpa

Samloka með kalkúnabringu, rauðu pestó, eggjum, tómötum, osti og pítusósu, nachos og salsasósu

Föstudagur Spergilkálssúpa

Grísasnitsel með rósmarinsósu, rauðkáli og parísarkartöflum

Spergilkálssúpa

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur og grafinn lax, heitreyktur lax, sósur og brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband