Matseðill gildir 5. - 9. apríl

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur

Annar í páskum - Lokað

Annar páskum - Lokað

Þriðjudagur Gulrótarsúpa

Djúpsteikt ýsa í raspi með soðnum kartöflum, salati og kokteilsósu

Gulrótarsúpa

Rjómalagað tortellini með hvítlauksbrauði, salati og kartöflukoddum

Miðvikudagur Jarðarberjasúrmjólk

Ítalskar hakkbollur með kryddsósu, kartöflumauki með vorlauk og salati

Jarðarberjasúrmjólk

Innbakaður lax með smjörsósu, sætum kartöflum, tómötum og agúrkum

Fimmtudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Pönnusteikt ýsa með soðnum kartöflum, hollandaisesósu og pastasalati

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Soðin bjúgu með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum og uppstúf

Föstudagur Spergilkálssúpa

Reyktur grísahnakki með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og rauðvínssósu

Spergilkálssúpa

Aprikósumarineraðir kalkúnastrimlar á salatbeði, með melónum og vínberjum, rækjukokteill

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband