Matseðill gildir 28. september - 2. október

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Tómatsúpa m/basil og baconi

Steiktar fiskibollur með lauksósu, agúrkusalati og kartöflum

Tómatsúpa m/basil og baconi

Frankfurterpylsur með bökuðum baunum, kartöflumús, tómatsósu og sinnepi

Þriðjudagur Blandaður kaldur ávaxtagrautur með þeyttum rjóma

Ungverskt nautagúllas með grænum baunum, sultu og maukuðum kartöflum

Blandaður kaldur ávaxtagrautur með þeyttum rjóma

Soðin ýsa með kartöflum og soðnum rófum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Baunasúpa

Saltkjöt og baunir með soðnum gulrófum, kartöflum og uppstúf

Baunasúpa

Ofnbakaður lax með tariaki, engifer og hunangi, wok grænmeti, sætum kartöflum og salati

Fimmtudagur Sellerísúpa

Djúpsteikt ýsa „Orly“ með remólaðisósu, kartöflum, fersku salati og sítrónu

Sellerísúpa

Innbakað nautahakk með sósu, kryddkartöflum og hrásalati

Föstudagur Súkkulaðikaka m/þ.rjóma

Steikt kjúklingalæri í kornflekshjúp með grænmeti, barbequerjómasósu og kartöflubátum

Súkkulaðikaka m/þ.rjóma

Smurt brauð með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, ferskju og spældu eggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband