Matseðill gildir 27. júní - 1. júlí

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Blómkálssúpa

Steikt ýsa með karrýsósu, hrísgrjónum og hrásalati

Blómkálssúpa

Burritos með kjúklingi, hrísgrjónum, salati, salsasósu og sýrðum rjóma

Þriðjudagur Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Ungverskt nautagúllas með sýrðum agúrkum, sultu og maukuðum kartöflum

Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Ofnbakaður saltfiskur með lauk og papriku, agúrkur og kartöflur

Miðvikudagur Mexíkósk kjúklingasúpa

Lasagna að ítölskum hætti með fersku salati, sætum kartöflum og hvítlauksbrauði

Mexíkósk kjúklingasúpa

Pönnusteikt smálúða með fersku salati, hvítvínssósu og kryddkartöflum

Fimmtudagur Kakósúpa m/kringlu

Steikt ýsa með tómatsalati, tartarsósu, sítrónu og kartöflum

Kakósúpa m/kringlu

Eggjakaka með kjúklingi, osti og grænmeti, kryddhrísgrjón og hvítlauksbrauð

Föstudagur Sveppasúpa bætt m/sherrý

Kjúklinga mínútusteik krydduð Argentína með salati, kryddsósu og kartöflubátum

Sveppasúpa bætt m/sherrý

Köld steikt rauðspretta í raspi með remólaði, steiktum lauk og rækjum

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband