Matseðill gildir 23. - 27. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Ungversk gúllassúpa

Pönnusteikt ýsa í raspi með soðnum kartöflum lauksmjöri og fersku salati

Ungversk gúllassúpa

Pasta „Tagliatelle“ með hakkbollum í ítalskri sósu, salat og smábrauð

Þriðjudagur Kaldur jarðaberjagrautur m/þ.rjóma

Indverskur kjúklingapottréttur með hrísgrjónum, salati og brauði

Kaldur jarðaberjagrautur m/þ.rjóma

Pönnusteikt bleikja með ristuðum möndlum, soðnum kartöflum og salati

Miðvikudagur Frönsk lauksúpa

Ofnsteiktur lambsbógur með heitu grænmeti, kartöflum og appelsínusósu

Frönsk lauksúpa

Djúpsteiktir saltfiskstrimlar með hrísgrjónum, salati og súrsætri sósu

Fimmtudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Ofnsteikt ýsa með rjómalagaðri humarsósu, kartöflum og ananas- og agúrkusalati

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og eggjum, salat og smábrauð

Föstudagur Karrýlöguð súpa m/rækjum og graslauk

Reykt Bayonneskinka með rauðkáli, sykurbrúnuðum kartöflum og rauðvínssósu

Karrýlöguð súpa m/rækjum og graslauk

Sveitapate á salatbeði með tyttuberjasultu,
hörpuskel og rækjum, vinaigrette
ásamtsuðrænu kartöflusalati og grófu brauði

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband