Matseðill gildir 21. - 25. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Sætsúpa m/tvíbökum

Pönnusteikt ýsa með kartöflum, chantillýsósu og fersku salati

Sætsúpa m/tvíbökum

Pasta „Carbonara“ með beikoni, hrásalati og rösti kartöflum

Þriðjudagur Jarðarberjasúrmjólk

Osso Bucco (hægeldað nautakjöt) með sultu, maukuðum kartöflum, grænmeti og soðsósu

Jarðarberjasúrmjólk

Soðin reykt ýsa með rófum og kartöflum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Tómatsúpa bætt m/basil

Lambakarrýpottréttur með hrísgrjónum og salati

Tómatsúpa bætt m/basil

Ostborgari með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Fimmtudagur Sellerísúpa

Ofnsteikt ýsa með rjómalagaðri hvítvínssósu, kartöflum, ananas- og gúrkusalati

Sellerísúpa

Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum og grænmeti, salat og smábrauð

Föstudagur Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Kolakryddaðar kjúklingabringur með smjörsoðnum maís, kartöflubátum og rjómasveppasósu

Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

„Smörrebrauð“ að hætti Matborðsins; maltbrauð með lifrarkæfu, sveppum, lauk og beikoni, heit sveppasósa og tittuberjasulta

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband