Matseðill gildir 16. - 20. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Sellerísúpa

Plokkfiskur með soðnum gulrótum, rúgbrauð og smjör

Sellerísúpa

Burritos með nautahakki, hrísgrjónum, salsasósu, hrásalati og sýrðum rjóma

Þriðjudagur Vanilluskyr m/rjómablandi

Ungverskt nautagúllas með grænum baunum, sultu og maukuðum kartöflum

Vanilluskyr m/rjómablandi

Samloka með kalkúnabringu, rauðu pestó, eggjum, tómötum, káli, osti og pítusósu, nachos og ostasósa

Miðvikudagur Kartöflumaukssúpa m/baconi

Djúpsteikt ýsa „Orly“ með remólaðisósu, fersku salati, sítrónu og kartöflum

Kartöflumaukssúpa m/baconi

Frankfurterpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Fimmtudagur Epla- og perusúpa m/tvíbökum

Sesamkjúklingur með steiktum hrísgrjónum og grænmeti, salat og hvítlaukssósa

Epla- og perusúpa m/tvíbökum

Soðinn saltfiskur með kartöflum og gulrófum, rúgbrauð og smjör

Föstudagur Spergilkálssúpa

Steiktar lambakótilettur með madeirasósu, steiktu grænmeti og brúnuðum kartöflum

Spergilkálssúpa

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur og grafinn lax, heitreyktur lax, sósur og brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband