Matseðill gildir 14. - 18. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Sætsúpa m/tvíbökum

Steikt ýsa með hrísgrjónum, karrýsósu og salati

Sætsúpa m/tvíbökum

Pasta „Tagliatelle“ með litlum hakkbollum, ítalskri sósu, smábrauði og salati

Þriðjudagur Blaðlaukssúpa

Piparosta hakkað buff með rauðbeðum, kartöflum og rjómapiparsósu

Blaðlaukssúpa

Pizza með nautahakki og pepperoni, franskar kartöflur og kokteilsósa

Miðvikudagur Jarðarberjasúrmjólk

„Osso Buco, (hægeldað nautakjöt) með kartöflumauki, soðnum gulrótum og rjómasoðsósu

Jarðarberjasúrmjólk

Eggjakaka með kjúklingi, grænmeti og osti, kryddhrísgrjón og köld sósa

Fimmtudagur Ítölsk grænmetissúpa

Ofnsteikt ýsa með rjómalagaðri ostasósu, kartöflum og fersku salati

Ítölsk grænmetissúpa

Tælenskur núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og eggjum, salat og smábrauð

Föstudagur Villisveppasúpa m/rjóma

Steikt lambalæri með rjómasveppasósu, grænmeti og brúnuðum kartöflum

Villisveppasúpa m/rjóma

Soðinn kaldur lax á grænmetisbeði með sítrónu, tómötum, grófu brauði og hvítlaukssósu

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband