Matseðill gildir 11. - 15. október

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Gulrótar- og graskerssúpa

Djúpsteikt ýsa í raspi með soðnum kartöflum, kokteilsósu og salati

Gulrótar- og graskerssúpa

Pasta carbonara með beikoni, rösti kartöflum, salati og hvítlauksbrauði

Þriðjudagur Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Piparosta hakkaðbuff með rauðbeðum, kartöflum og rjómalagaðri sósu

Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Samloka með roastbeef, remólaði, steiktum lauk, súrum gúrkum, dijonsinnepi, skinku og osti, nachosflögur og salsasósa

Miðvikudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steikt ýsa með bearnaisesósu, soðnum kartöflum, tómötum og gúrkum

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Pönnusteikt lambalifur með beikoni, sveppum og lauk í rjómasósu, kartöflumús, baunir og sulta

Fimmtudagur Sveskjusúpa m/tvíböku

Kjúklingasnitsel úr bringu með steiktum kartöflum rjómasveppasósu og fersku salat

Sveskjusúpa m/tvíböku

Soðinn saltfiskur með soðnum gulrófum og kartöflum, rúgbrauð og smjör

Föstudagur Villisveppasúpa

Folaldapiparsteik með rjómapiparsósu, soðnu grænmeti og parísarkartöflum

Villisveppasúpa

Aprikósumarineraðir kalkúnastrimlar á salatbeði með vínberjum og melónu, túnfisksalat og kex

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband