Matseðill gildir 12. - 16. apríl

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Pönnusteikt ýsa í eggjahjúp með kaldri piparsósu, soðnum kartöflum og fersku salati

Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Frankfurterpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Þriðjudagur Íslensk kjötsúpa

Soðinn lambsbógur með soðnum rófum, kartöflum og grænmetisjafningi

Íslensk kjötsúpa

Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og eggjum, salat og smábrauð

Miðvikudagur Rjómalöguð sellerísúpa

Steikt ýsa í raspi með kartöflum, lauksmjöri og ananassalati

Rjómalöguð sellerísúpa

Innbakað nautahakk með steiktum kartöflum, sósu og hrásalati

Fimmtudagur Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Austurlenskur kjúklingapottréttur í ostrusósu með hrásalati og hrísgrjónum

Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Pönnusteikt bleikja með rækjusmjöri, kartöflum og salati

Föstudagur Karrýtónuð rækjusúpa m/graslauk

Steiktar lambakótilettur með madeirasósu, grænmeti
og sykurbrúnuðum kartöflum

Karrýtónuð rækjusúpa m/graslauk

Sveitapate á salatbeði með tyttuberjasultu, hörpuskel og rækjum, vinaigrette ásamt suðrænu kartöflusalati og grófu brauði

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband